Hugleiðslur

Heillastjörnuhugleiðslurnar eru í 9 flokkum og er efni þeirra aðgengilegt öllum áskrifendum vefsíðunnar. Lögð er mikil áherslu á stöðuga þróun efnisins til að mæta þörfum notenda sem allra best. Lokaður Facebook hópur áskrifenda er góður vettvangur til að koma með tillögur og ábendingar en einnig geturðu sent póst á heillastjarna@heillastjarna.is ef þú vilt koma einhverju á framfæri. Mælt er með því að þú kynnir þér leiðbeiningarnar til að hugleiðslustundirnar skili sem bestum árangri og verði ánægjulegar.

Smelltu hér ef þú ert ekki nú þegar í áskrift og vilt skoða áskriftarleiðir

Nýtt efni mánaðarins

Hér má nálgast nýjasta efnið hverju sinni

Jákvæð gildi

Hugleiðslur úr bókinni Undir heillastjörnu

Sjálfstyrking

Vellíðan og innra jafnvægi

Örhugleiðslur

Þegar tími/úthald er af skornum skammti

Fyrir svefninn

Lengri hugleiðslur sem henta vel fyrir svefninn

Unga fólkið

Efni sniðið að þörfum unglinganna

Öndun og slökun

Fjölbreyttar öndunar- og slökunaræfingar

Núnavitundarleikir

Leikir sem brúa bilið milli hugleiðslu og daglegs lífs.

Íþróttahugleiðslur

Innstilling fyrir eða slökun eftir íþróttaiðkun

Áskoranir lífsins

Hugleiðslur fyrir ýmsar áskoranir

Lukkuhjólin fjögur

Snúðu hjólunum og freistaðu gæfunnar!

Leiðbeiningar

Ýmsar leiðbeiningar og góð ráð