Örhugleiðslur

Þessar hugleiðslur henta sérstaklega vel þegar við höfum lítinn tíma því hver hugleiðsla er bara 1-3 mínútur að lengd. Þær eru líka frábærar fyrir þá sem eiga erfitt með að halda athygli og einbeitingu í lengri tíma.

Þegar þið eruð búin að hlusta á nokkrar, er tilvalið að biðja barnið að prófa að semja sína eigin örhugleiðslu!

Fiðrildalirfan

Fiðrildalirfan - með tónlist

Fiðrildalirfan - án tónlistar

Fiskurinn

Fiskurinn - með tónlist

Fiskurinn - án tónlistar

Mörgæsin

Mörgæsin - með tónlist

Mörgæsin - án tónlistar

Ljónið

Ljónið - með tónlist

Ljónið - án tónlistar

Apinn

Apinn - með tónlist

Apinn - án tónlistar

Haninn

Haninn - með tónlist

Haninn - án tónlistar

Köngulóin

Köngulóin - með tónlist

Köngulóin - án tónlistar

Umræðuefni eftir hugleiðsluna: Ert þú hrædd/ur við köngulær? Vissir þú að flestar köngulær eru með átta augu?

Verkefni: Teiknaðu mynd af ímynduðu uppáhalds dýri. Þú getur ráðið hvernig dýrið lítur út, hvað því finnst best að borða, hvað það hefur mörg augu, fætur o.s.frv. Þegar myndin er tilbúin er tilvalið að þú semjir örhugleiðslu um dýrið þitt og leiðir síðan einhvern í hugleiðsluna.

Góða skemmtun!

Kertið

Kertið - með tónlist

Kertið - án tónlistar

Umræðuefni eftir hugleiðsluna: Hvernig leit kertið út? Var það hátt eða lágt? Mjótt eða breitt? Var mynd framan á því? Hvað finnst þér skapa notalega stemningu?

Verkefni: Skapið saman sem allra notalegasta stemningu, einhvers konar rými sem gott er að hugleiða í. Þið getið t.d. tínt til teppi og púða, kveikt á kertum, notað ilmolíu til að skapa góða lykt o.s.frv. Veljið síðan eina Heillastjörnuhugleiðslu og njótið þess að hugleiða saman í notalega rýminu EÐA þá að barnið getur leitt fullorðna einstaklinginn í hugleiðslu. Mörg börn njóta þess virkilega að fá að leiða hugleiðsluna sjálf.

Njótið vel!

Ljósaperan

Ljósaperan - með tónlist

Ljósaperan - án tónlistar

Umræðuefni eftir hugleiðsluna: Hvernig leit skermurinn þinn út? Voru myndir á honum? Þegar við hugsum jákvæðar hugsanir þá geislum við frá okkur góðri orku líkt og ljósaperan í hugleiðslu sem geislaði frá sér jákvæðni og gleði. Ef þú mættir velja þrjár tilfinnningar til að geisla út frá þér, hvaða tilfinningar væru það?

Bangsinn

Bangsinn - með tónlist

Bangsinn - án tónlistar

Umræðuefni eftir hugleiðsluna: Hvernig leit bangsinn út? Hvernig var hann á litinn? Var hann í fötum? Finnst þér gott að knúsa aðra?

Skýið

Skýið - með tónlist

Skýið - án tónlistar

Umræðuefni eftir hugleiðsluna: Ef þú værir ský, hvernig ský værir þú? Stórt eða lítið? Hvernig á litinn? Hvernig í laginu?

Verkefni eftir hugleiðsluna:
Til þess að skilja betur mismunandi tilfinningar má líkja þeim við veður. Táknaðu mismunandi tilfinningar með því að teikna þær sem veður.

Tilfinningaveður – Smelltu hér fyrir verkefnablað

Innkaupapokinn

Innkaupapokinn - með tónlist

Innkaupapokinn - án tónlistar

Umræðuefni eftir hugleiðsluna: Hvernig leit innkaupapokinn þinn út? Hvað keypti mamman?

Verkefni eftir hugleiðsluna: Nefnið 10-20 atriði sem ekki er hægt að kaupa. Það er t.d. ekki hægt að kaupa vináttu, frið, ást, hugrekki eða hamingju. Það er heldur ekki hægt að kaupa sér fjölskyldu, gott veður, góðan árangur í því sem við tökum okkur fyrir hendur o.s.frv. Ræðið um það hvað er dýrmætast í lífinu. Er hægt að kaupa það? Hér er tilvalið að taka umræðu um að ef við viljum meira af jákvæðum eiginleikum þurfum við að gefa þá. Ef ég t.d. vil kærleik þá þarf ég að sýna öðrum kærleik o.s.frv.

Teiknið mynd af ímyndaðri verslun sem selur bara það sem ekki er hægt að kaupa undir venjulegum kringumstæðum. Í búðarhillurnar er hægt að setja vörur sem tákna t.d. eitthvað af því sem talið var upp hér að ofan eða annað sem ykkur dettur í hug.

Myndavélin

Myndavélin - með tónlist

Myndavélin - án tónlistar

Umræðuefni eftir hugleiðsluna: Hvað var á myndinni þinni? Hvað upplifðirðu fleira í hugleiðslunni?

Verkefni eftir hugleiðsluna:
Teiknaðu mynd af því sem því tókst mynd af í hugleiðslunni.

Eldri börnum mætti bjóða að taka táknrænar myndir á myndavél eða síma og setja þeim fyrir ákveðin verkefni sem fær þau til að skynja umhverfi sitt á nýjan hátt. T.d. að taka mynd sem táknar gleði, kærleik, vináttu, sorg, líf o.s.frv. Mörgum börnum finnst mjög skemmtilegt að fá slík verkefni og geta farið á algjört flug.

Góða skemmtun!

Fótboltinn

Fótboltinn - með tónlist

Fótboltinn - án tónlistar

Umræðuefni eftir hugleiðsluna: Hvernig gekk þér að upplifa að þú værir fótbolti? Gastu ímyndað þér að þú svifir um í loftinu á milli krakkanna? Hvað upplifðirðu fleira í hugleiðslunni?

Verkefni eftir hugleiðsluna:
Semdu þína eigin örhugleiðslu um eitthvað sem tengist áhugamálunum þínum. Þegar hugleiðslan er tilbúin er tilvalið að þú leiðir einhvern annan í hugleiðsluna.

Vindurinn

Vindurinn - með tónlist

Vindurinn - án tónlistar

Perluskelin

Perluskelin - með tónlist

Perluskelin - án tónlistar

Geitungurinn

Geitungurinn - með tónlist

Geitungurinn - án tónlistar

Sundkúturinn

Sundkúturinn - með tónlist

Sundkúturinn - án tónlistar

Kisan

Kisan - með tónlist

Kisan - án tónlistar

Fíllinn

Fíllinn - með tónlist

Fíllinn - án tónlistar

Vekjaraklukkan

Vekjaraklukkan - með tónlist

Vekjaraklukkan - án tónlistar

Trefillinn

Trefillinn - með tónlist

Trefillinn - án tónlistar

Umferðarljósið

Umferðarljósið - með tónlist

Umferðarljósið - án tónlistar

Fjöðrin

Fjöðrin - með tónlist

Fjöðrin - án tónlistar

Pottablómið

Pottablómið - með tónlist

Pottablómið - án tónlistar

Skjaldbakan

Skjaldbakan - með tónlist

Skjaldbakan - án tónlistar

Friðardúfan

Friðardúfan - með tónlist

Friðardúfan - án tónlistar

Vorið

Vorið - með tónlist

Vorið - án tónlistar

Ferðalangur

Ferðalangur - með tónlist

Ferðalangur - án tónlistar

Hljóðfærið

Hljóðfærið - með tónlist

Hljóðfærið - án tónlistar

Tunglið

Tunglið - með tónlist

Tunglið - án tónlistar

Fuglinn fljúgandi

Fuglinn fljúgandi - með tónlist

Fuglinn fljúgandi - án tónlistar

Regndropinn

Regndropinn - með tónlist

Regndropinn - án tónlistar

Fjallið

Fjallið - með tónlist

Fjallið - án tónlistar

Eldurinn

Eldurinn - með tónlist

Eldurinn - án tónlistar

Demanturinn

Demanturinn - með tónlist

Demanturinn - án tónlistar

Eplið

Eplið - með tónlist

Eplið - án tónlistar

Málningarpensillinn

Demanturinn - með tónlist

Demanturinn - án tónlistar