Hugleiðslur

Heillastjörnuhugleiðslurnar eru í 7 flokkum og er efni þeirra aðgengilegt öllum áskrifendum vefsíðunnar. Lögð er mikil áherslu á stöðuga þróun efnisins til að mæta þörfum notenda sem allra best. Lokaður Facebook hópur áskrifenda er góður vettvangur til að koma með tillögur og ábendingar en einnig geturðu sent póst á heillastjarna@heillastjarna.is ef þú vilt koma einhverju á framfæri. Mælt er með því að þú kynnir þér leiðbeiningarnar til að hugleiðslustundirnar skili sem bestum árangri og verði ánægjulegar.

Smelltu hér ef þú ert ekki nú þegar í áskrift og vilt skoða áskriftarleiðir

Nýtt efni mánaðarins

Hér má nálgast nýjasta efnið hverju sinni

Jákvæð gildi

Hugleiðslur úr bókinni Undir heillastjörnu

Sjálfstyrking

Vellíðan og innra jafnvægi

Örhugleiðslur

Þegar tími/úthald er af skornum skammti

Fyrir svefninn

Lengri hugleiðslur sem henta vel fyrir svefninn

Unga fólkið

Efni sniðið að þörfum unglinganna

Öndun og slökun

Fjölbreyttar öndunar- og slökunaræfingar

Núvitundarleikir

Leikir sem brúa bilið milli hugleiðslu og daglegs lífs.

Heillahjólið

Snúðu hjólinu og freistaðu gæfunnar!

Dýrahjólið

Snúðu hjólinu og freistaðu gæfunnar!

Leiðbeiningar

Ýmsar leiðbeiningar og góð ráð