Páskaratleikur 3
1. Skapið notalegt andrúmsloft (hægt að dimma ljós, slökkva á símum og lágmarka ytra áreiti).
2. Setjið þá reglu að enginn tali á meðan á hugleiðslunni stendur, síðan er hægt að spjalla saman eftirá.
3. Eftir hugleiðsluna giskar hver og einn á vísbendinguna sem spurt var um og síðan er smellt á svarið. Hægt er að skrá stigin niður og telja síðan í lok vikunnar. Njótið vel!