Páskaratleikur 3

1. vísbending

Tillaga að umræðuefni eftir hugleiðsluna:

Hefur þú einhvern tímann lent í því að rafmagnið fari af? Ef svo, hvernig upplifun var það? Finnst þér gaman að horfa á stjörnurnar? Veistu kannski hvað einhverjar þeirra heita? Um hvað var spurt, hvar er næsti miði? Þegar öll hafa giskað má smella á svarið hér fyrir neðan.