Páskaratleikur 3

2. vísbending

Tillaga að umræðuefni eftir hugleiðsluna:

Hvaða lit sástu fyrir þér? Ef þessi litur táknaði einhverja tilfinningu, hvaða tilfinningu myndi hann tákna? Hvar var bókahillan sem þú sást fyrir þér? Inní hvaða bók var miðinn þinn? Um hvað var spurt, hvar er næsti miði? Þegar öll hafa giskað má smella á svarið hér fyrir neðan.