Páskaratleikur 3

5. vísbending

Tillaga að umræðuefni eftir hugleiðsluna:

Gastu fundið fyrir gula litnum í huganum og líkamanum? Hvaða litur eða litir finnst þér tákna gleði? Gastu heyrt fyrir þér símhringinguna? Geturðu kannski sungið hana? Um hvað var spurt, hvar er næsti miði? Þegar öll hafa giskað má smella á svarið hér fyrir neðan.

Margnota innkaupapoki