Plan mánaðarins

Hér birtist plan mánaðarins þar sem verða tekin fyrir mismunandi viðfangsefni og tillögur að ýmsum skemmtilegum verkefnum – nýtt efni í hverjum mánuði!

Júní 2020

Svefnhugleiðslur og Heillahjólið

Í júnímánuði kemur ný svefnhugleiðsla inn á vefinn í hverri viku. Auk þess munum við kynna til leiks Heillahjólið, þar sem boðið verður upp á stuttar hugleiðsluæfingar í nokkurs konar leikjaformi. Nánar um það síðar í mánuðinum.

Hér geta áskrifendur nálgast hugleiðsluefni mánaðarins:

JÚNí 2020
MAÍ 2020
APRÍL 2020
MARS 2020
FEBRÚAR 2020
JANÚAR 2020