Heillahjólið
Heillahjólið er skemmtileg leið til að velja hugleiðslu/einbeitingaræfingu fyrir bekkinn eða fjölskylduna.
Tilvalið er að sá sem snýr hjólinu leiði þátttakendur í æfinguna.
Góða skemmtun!
Hugardýrið
Örhugleiðsla
Ferningsöndun
Hugsanatalning
Jákvæð gildi
Sjálfstyrking
Hugsanagarðyrkja
Örhugleiðsla
Öndunaræfing
Jákvæð gildi
Uppáhalds ...
Sjálfstyrking
Heillahjólið
Snúðu hjólinu og freistaðu gæfunnar!