Svefnhugleiðslur 1

Á barnið þitt stundum erfitt með að sofna á kvöldin? Eru hugsanirnar of margar og hraðar og of margt spennandi að gerast í huga barnsins einmitt þegar það er komið upp í rúm? Þá eru hugleiðslurnar í þessum flokki tilvaldar því þær hjálpa barninu að slaka vel á og leiða það inn í draumalandið. Síðan er aldrei að vita nema hugleiðslurnar í þessum flokki geti líka hjálpað unglingunum og fullorða fólkinu á heimilinu að svífa á vit draumanna.

Njótið vel og dreymi ykkur fallega!

Svefnhugleiðslur 1

Í þessum pakka eru eftirfarandi hugleiðslur:

Draumadísin
Málverkasýningin
Regnboginn
Stjarnan þín
Ævintýraleiðin mikla

Draumadísin

Málverkasýningin

Regnboginn

Stjarnan þín

Ævintýraleiðin mikla