Stafrófshugleiðslur

Þessar hugleiðslur henta sérstaklega vel fyrir yngstu grunnskólabörnin og tilvalið að hlusta á hugleiðslurnar samhliða stafrófskennslu. Eftir hverja hugleiðslu eru tillögur að umræðuefnum.

Apaafmælið

Ánamaðkurinn og álfadísin

Bangsinn í barnaherberginu

Draugalíf

Engillinn og eldurinn

Folaldafótboltinn

Garður galdranornarinnar

Hafið og hafmeyjan

Innbrotsþjófurinn í leikfangabúðinni

Íþróttaglaði ísbjörninn