Hér fer fram skráning á:
námskeiðið Frelsi til að vera ég

Næsta námskeið:

Frelsi til að vera ég fyrir unglinga sem eru að byrja í 8.-10. bekk grunnskóla

Miðvikudagana 9., 16. og 23. ágúst 2022 kl. 15:40-16:40

Þegar þú hefur lokið skráningunni muntu fá staðfestingu í tölvupósti innan nokkurra klukkustunda og upplýsingar um greiðslufyrirkomulag.

    Skilmálar fyrir námskeið á vegum Heillastjörnu:
    Skráning á námskeið á vegum Heillastjörnu jafngildir samningi um greiðslu á námskeiðsgjaldi. Lágmarksþátttaka þarf til að námskeiðið verði haldið og áskilur Heillastjarna sér rétt til að fella niður námskeið verði lágmarks þátttakendafjölda ekki náð. Ef skráður þátttakandi hættir við að koma á námskeið og hefur ekki tilkynnt forföll með tölvupósti á netfangið heillastjarna@heillastjarna.is að minnsta kosti þremur dögum áður en námskeiðið hefst, þá er námskeiðsgjald innheimt að fullu. Ef þátttakandi hættir á námskeiði eftir að það er hafið er ekki hægt að krefjast endurgreiðslu. Leyfilegt er að senda annan þátttakanda í stað þess sem forfallast. Athugið að þátttakendur á námskeiðum Heillastjörnu eru ekki tryggðir á vegum Heillastjörnu. Vilji þátttakendur tryggingu geta þeir haft samband við sitt tryggingarfélag og keypt þar viðeigandi tryggingar.

    Ég samþykki þessa skilmála.