Skilaboðahjólið
Snúðu hjólinu og lestu skilaboðin sem koma upp. Þau lýsa einhverjum eiginleika sem þú hefur! Ef þú vilt geturðu hlustað á hugleiðsluna sem passar við eiginleikann (þú finnur hana hér neðar á síðunni) því hún hjálpar þér að upplifa eiginleikann. Eftir hugleiðsluna er síðan tilvalið að spjalla saman um umræðuefnin.
Góða skemmtun!
Auðmýkt
Einfaldleiki
Eldmóður
Fegurð
Frelsi
Friður
Gleði
Heiðarleiki
Hugrekki
Kærleikur
Léttleiki
Sátt
Sjálfsvirðing
Staðfesta
Styrkur
Sveigjanleiki
Traust
Umhyggjusemi
Velvilji
Virðing
Þakklæti
Þolinmæði
Örlæti
Öryggi
Viltu persónuleg skilaboð?