Páskaratleikur 1

6. vísbending

Tillaga að umræðuefni eftir hugleiðsluna:

Ef þú mættir innrétta herbergi hugans alveg eins og þú vildir, hvernig myndirðu hafa það? Gastu fundið lyktina af miðanum? Um hvað var spurt, hvar er næsti miði?