Páskaratleikur 1

4. vísbending

Tillaga að umræðuefni eftir hugleiðsluna:

Tókst þér að tæma hugarhimininn þinn af öllum hugsanaskýjunum? Hvar fannstu eldspýtnastokkinn með miðanum? Um hvað var spurt, hvar er næsti miði?