Páskaratleikur 1

2. vísbending

Tillaga að umræðuefni eftir hugleiðsluna:

Hvaða lit sástu fyrir þér? Tókst þér að fylla hugann þinn af litnum? Hvaða klukku sástu fyrir þér? Um hvað var spurt, hvar heldurðu að næsti miði sé?
Þegar allir hafa giskað má smella á svarið hér fyrir neðan.