Páskaratleikur 2
5. vísbending
Tillaga að umræðuefni eftir hugleiðsluna:
Ef þú mættir innrétta herbergi hugans alveg eins og þú vildir, hvernig myndirðu hafa það? Gastu ímyndað þér að þú værir að drippla körfuboltanum? Hver er uppáhalds útileikurinn þinn? Um hvað var spurt, hvar er næsti miði?
Þegar allir hafa giskað má smella á svarið hér fyrir neðan.