Páskaratleikur 2

4. vísbending

Tillaga að umræðuefni eftir hugleiðsluna:

Tókst þér að tæma hugarhimininn þinn af öllum hugsanaskýjunum? Hvar fannstu gleraugun með miðanum? Ef þú mættir hanna þín eigin gleraugu, hvernig myndu þau líta út? Um hvað var spurt, hvar er næsti miði?
Þegar allir hafa giskað má smella á svarið hér fyrir neðan.