Jóladagtal Heillastjörnu

9. desember

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í snjónum? Sumir upplifa gleði og frelsi við það að renna sér á snjóþotu eða skíðum. Hvenær upplifir þú mesta gleði og frelsi?