Jóladagtal Heillastjörnu

8. desember

Hvernig skreyttirðu herbergið? Í hvernig litum voru ljósaseríurnar og hvernig voru ljósaperurnar í laginu? Ef þú ættir að hanna þína eigin ljósaseríu, hvernig myndi hún líta út?