Jóladagtal Heillastjörnu

6. desember

Hvað finnst þér það besta við það að hafa mikinn snjó? Myndirðu vilja búa á stað þar sem væri alltaf mikill snjór? Hvað er uppáhalds veðrið þitt?