Jóladagtal Heillastjörnu

5. desember

Hvernig bækur finnst þér skemmtilegast að lesa? Áttu þér einhverja uppáhalds bók? Ertu búin/n að kynna þér nýjustu bækurnar sem komu út núna fyrir jólin? Langar þig í einhverja bók í jólagjöf?