Jóladagtal Heillastjörnu

23. desember

Hvaða skraut settir þú á toppinn á trénu? Af hverju skyldi það vera siður að vera með jólatré á jólunum? Skyldi jólatréð tákna eitthvað sérstakt?