Jóladagtal Heillastjörnu

18. desember

Hefur þú séð hreindýr? Var það í dýragarði eða villt? Þekkir þú söguna um Rúdolf með rauða nefið? Af hverju valdi jólasveinninn Rúdolf?