Jóladagtal Heillastjörnu

17. desember

Finnst þér gaman á skautum? Ef já, hvar finnst þér skemmtilegast að skauta? Hvaða vetraríþróttir eða leikir finnst þér skemmtilegastir?