Jóladagtal Heillastjörnu

16. desember

Hefur þú einhvern tímann búið til eða séð einhvern annan búa til jólakrans? Hvernig skraut settirðu á kransinn þinn í hugleiðslunni? Léstu kransinn liggja á borði eða hengdirðu hann á hurðina?