Jóladagtal Heillastjörnu

15. desember

Hvernig var kertið þitt á litinn? Valdirðu að blása á kertið eða leyfðirðu því að loga? Ef þú værir að búa til þitt eigið kerti, hvernig myndirðu hafa það í laginu og á litinn?