Þessar hugleiðslur verða þátttakendum námskeiðsins Frelsi frá kvíða aðgengilegar í þrjár vikur frá upphafi námskeiðs. Gott er að setja sér það markmið að hugleiða einu sinni á dag þessar vikur, þannig sekkur upplifunin dýpra inn og dagleg hugleiðsluiðkun getur orðið að nýrri venju.