Ferðahjólið
Snúið hjólinu og skreppið í ferðalag til landsins sem kemur upp með því á að hlusta á hugleiðsluna. Eftirá getið þið spjallað um upplifunina og svarað spurningunum sem fylgja með hugleiðslunni. Síðan er auðvitað tilvalið að þátttakendur velji sér eitthvað land og semji sína eigin ferðahugleiðslu 🙂
Góða ferð!
Ástralía
Bandaríkin
Danmörk
Finnland
Grænland
Holland
Indland
Japan
Mexíkó
Spánn
Snúðu hjólinu til að hljóta ferðavinning!