Dýrahjólið
Snúið hjólinu og hlustið á hugleiðsluna um dýrið sem kemur upp. Eftir hugleiðsluna er tilvalið að ræða um það hvernig gekk að hugleiða og hvað þið upplifðuð. Skemmtilegt gæti verið fyrir þátttakendur að semja sína eigin dýrahugleiðslu og leiða síðan aðra inn í hana.
Góða skemmtun!
Apinn
Fiskurinn
Fiðrildalirfan
Fíllinn
Fuglinn fljúgandi
Geitungurinn
Haninn
Kisan
Köngulóin
Ljónið
Mörgæsin
Skjaldbakan
Dýrahjólið
Snúðu hjólinu og freistaðu gæfunnar!